
Spáði 7:0 sigri Liverpool...
„Kannski var þetta ósjálfráð skrift en ég hafði allan tímann góða tilfinningu fyrir þessum leik,“ segir séra Leifur Ragnar Jónsson, sóknarprestur í Guðríðarkirkju í Grafarholti, en hann spáði rétt fyrir um ótrúleg úrslit í leik Liverpool og Manchester Utd. í enska boltanum sl. sunnudag, sem Liverpool vann 7:0 á heimavelli sínum, Anfield. …