
Styrkur kvikasilfurs í hári innan marka...
Styrkur kvikasilfurs í hári barnshafandi kvenna á Íslandi er innan þeirra heilsuverndarmarka sem gefin hafa verið út í Evrópu. Þetta eru niðurstöður nýlegrar rannsóknar meðal 120 barnshafandi kvenna á höfuðborgarsvæðinu, sem fjallað er um í Læknablaðinu. …