Vinir Aarons Carter stíga fram og segja að rannsaka þurfi andlátið betur – Hafði verið hræddur og óttaðist að einhver vildi honum illt...

Söngvarinn Aaron Carter fannst látinn á heimili sínu í nóvember og hefur almennt verið talið að hann hafi látist af slysförum. Móðir hans, Jane Carter, er þó ekki sammála og telur að sonur sinn hafi verið myrtur. Sjá einnig: Síðustu dagarnir í lífi Aarons Carter Hún skrifaði á Facebook þann 1. mars að mörgum spurningum væri ósvarað um andlátið. Hún tók fram Lesa meira

Frétt af DV