Brýnt að auka framboð á leiguhúsnæði...

Leiguþök hafa verið reynd á mörgum stöðum, en þau geta auðveldlega haft öfug áhrif við það sem þeim er ætlað, að mati Kára S. Friðrikssonar, hagfræðings hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS), en hann er gestur Dagmála í dag