
Hjólar í stjórnina og líkir stefnu hennar við Þýskaland nasismans...
Nokkrir þingmenn á Bretlandi hafa kallað eftir því að BBC reki Lineker úr starfi eftir að hann gagnrýndi opinberlega fyrirætlanir bresku ríkisstjórnarinnar í málefnum flóttamanna og líkti þeim við hugmyndafræði sem var ríkjandi á tímum Nasista í Þýskalandi. Sjálfur neitar Lineker að biðjast afsökunar á skrifum sínum.