Íhaldssamir Bretar brjóta út af venjunni – Barir fá að hafa opið til klukkan 1 eina helgi í maí...

Pöbbar, barir og klúbbar fá að lengja opnunartíma sinn um tvær klukkustundir helgina 5. til 7. maí næstkomandi. Ástæðan er að þessa helgi verður Karl konungur formlega krýndur konungur. Samkvæmt breskum lögum þá getur innanríkisráðuneytið veitt börum heimild til að lengja opnunartíma sinn við sérstök tilefni og verða það að vera stóratburðir. Eftir nokkurra vikna Lesa meira

Frétt af DV