Röð grimmdarlegra kattadrápa skekur samfélagið...

Fyrsta málið kom upp þegar kona fann afskorinn haus og loppur brúnleits kattar þegar hún var á gangi með fram Arakawa árinnar í Saitama City í Japan. Nokkrum dögum síðar fannst skrokkur kattarins á lóð grunnskóla. Á næstu tíu dögum fundust hræ tveggja annarra katta og voru þau illa leikin. Þessi mál hafa valdið miklum óhug í borginni, sem er á Stór-Tókýósvæðinu, að Lesa meira

Frétt af DV