
Samúel Kári og Viðar Örn þurftu að sætta sig við tap gegn toppliðinu...
Atromitos beið lægri hlut gegn AEK frá Aþenu í grísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. AEK vann 1-0 útsigur en Viðar Örn Kjartansson og Samúel Kári Friðjónsson leika með Atromitos. …