Stjórn Sorpu kastaði milljarði út um gluggann – „Ákvörðunin er óskiljanleg“...

Stjórn Sorpu hefur ákveðið að loka flokkunarstöð sem hefur séð gas- og jarðgerðarstöð fyrirtækisins í Álfsnesi fyrir lífrænum úrgangi til moltugerðar. Flokkunarstöðin kostaði sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu, sem eiga Sorpu, einn milljarð fyrir þremur árum. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að afurð flokkunarkerfisins hafi reynst ónothæf og hafi verið vitað frá upphafi að svo yrði. Eins milljarða Lesa meira

Frétt af DV