
Svona tendruðu Ben Stiller og Christine Taylor neistann aftur...
Leikarahjónin Christine Taylor og Ben Stiller gengu í gengum erfiða tíma fyrir nokkru og ákváðu að skilja að borði og sæng. Það var svo í COVID-19 faraldrinum sem þau náðu aftur saman og ákváðu að hætta við lögskilnað. Christine var í viðtali hjá Drew Berrymore á dögunum og fór þar yfir hvernig þeim tókst að kveikja aftur neistann í hjónabandinu. „Við höfðum allan Lesa meira …