„Þeir eru bókstaflega aldrei að fara að sjá mig“...

„Ég væri ekki að þessu ef ég vissi að börnin mín hefðu það gott og þau vildu vera í Noregi. Þá myndi ég sætta mig við þetta, en það er ekki þannig,“ segir Edda Björk Arnardóttir, sem nam þrjá syni sína á brott frá föður þeirra í Noregi fyrir tæpu ári síðan, þar sem hún taldi velferð þeirra ógnað.