Þetta eru 10 dýrustu einbýlishúsin á sölu í dag...

Fasteignir ganga kaupum og sölum, þar á meðal stórglæsileg einbýlishús. Þessi 10 einbýlishús eru þau dýrustu sem eru á sölu í dag samkvæmt fasteignavef DV. 10. Súlunes 27, Garðabæ – 195 milljónir króna. Stærð 296,5 fm, þar af bílskúr 48,8 fm, byggt 1991. Fallegt og rúmgott einbýlishús á tveimur hæðum með tveimur aukaíbúðum og tvöföldum Lesa meira

Frétt af DV