Tíu ár af nafnlausum símtölum, sem hótuðum limlestingum og dauða, skildu eftir sig slóð ólýsanlegra hörmunga...

Símtölin til The Marrakesh, marokkósks veitingastaðar í Washington, byrjuðu árið 1983. Enginn vissi hver, eða hverjir, það voru sem hringdu en smám saman byrjaði starfsfólkið að kalla viðkomandi L’enfant eða Þann litla. Stundum hótaði L’enfant eigendum og starfsfólki staðarins sársaukafullum dauðdaga, stundum lét hann sér nægja að bölva þeim og óska þeim til andskotans og Lesa meira

Frétt af DV