Ásgeir og Gunnar sitja fyrir svörum...

Efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis heldur opinn fund í húsnæði nefnda- og greiningarsviðs Alþingis í dag sem hefst klukkan 9:10 þar rætt verður um skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Seðlabanka Íslands fyrir árið 2022.