Auglýsingu breytt í miðju ráðningarferli...

Forsætisráðuneytið hefur ráðið Rósu Björk Brynjólfsdóttur, varaþingmann Samfylkingarinnar, sem verkefnastjóra alþjóðamála til sex mánaða. Ráðningin tengist leiðtogafundi Evrópuráðsins, sem haldinn verður hér á landi um miðjan maí.