
ESB setur 300 milljarða í skotfæraframleiðslu fyrir Úkraínu...
Tíminn er afgerandi fyrir Úkraínu og því leggur ESB nú til þrjár leiðir til að tryggja Úkraínumönnum skotfæri. Þetta sagði Josep Borrel, sem fer með utanríkismál í framkvæmdastjórn ESB, á fréttamannafundi í gær að fundi varnarmálaráðherra ESB-ríkjanna loknum. Hann sagði að almenn samstaða væri um að þetta þurfi að gera en enn sé nokkrum spurningum ósvarað. Hann Lesa meira …