
Kynsegin einstaklingum fjölgað um 75 prósent ...
Mannréttinda- og lýðræðisskrifstofa Reykjavíkurborgar tilkynnti í dag á vefsíðu Reykavíkurborgar að skráningum kynsegin fólks, eða non-binary einstaklinga, hefði fjölgað um 75 prósent á árinu 2022. …