
Mannfræðineminn sá kassa í kennslustofunni – 20 árum síðar varpaði það ljósi á tvö mál...
Í byrjun aldarinnar stundaði Alisa Yelkin nám í mannfræði við Youngstown State háskólann í Ohio í Bandaríkjunum. Hún veitti því athygli að í kennslustofunni var kassi með mannabeinum. Ekki var vitað um uppruna beinanna. Hún gerði lögreglunni viðvart um kassann en hún virtist ekki hafa mikinn áhuga á honum. Á fréttamannafundi í síðustu viku sagði Yelkin að lögreglan hefði lítið sem ekkert aðhafst í málinu í Lesa meira …