Segja „sushi-hryðjuverkum“ stríð á hendur og ungmenni handtekin...

Japanska lögreglan hefur handtekið þrjú ungmenni vegna „sushi-hryðjuverka“ en um er að ræða vinsælan hrekk, sem gjarnan er tekinn upp á myndband og deilt á samfélagsmiðlum. Þessi alda hrekkja hefur orðið til þess að margir sushi veitingastaðir hafa ákveðið að hætta að nota færibönd til að færa viðskiptavinum sushi, enda óttast nú viðskiptavinir að átt Lesa meira

Frétt af DV