
Sigmar gerir grín að kostulegum mistökum...
Sigmar Guðmundsson, þingmaður Viðreisnar og fyrrum fjölmiðlamaður, sló á létta strengi í Facebook færslu í vikunni þegar hann benti á kostuleg mistök í myndatexta hjá RÚV.