
Sól frá sólarupprás til sólseturs í Kórahverfi...
Falleg og vel skipulögð íbúð í fjöleignarhúsi í Ásakór í Kópavogi er komin í sölu á fasteignavef DV. Um er að ræða 157,8 fm eign, á þriðju hæð, í húsi sem byggt var árið 2007. Eignin skiptist í forstofu, þvottahús, baðherbergi, fjögur svefnherbergi, opið eldhús, stofu/borðstofu og sérgeymslu í sameign. Góð bílastæði fyrir framan húsið Lesa meira …