Svona mun byggðin líta út í og við Reykjanesbæ...

K64, þróunaráætlun Kadeco um heild­stæða sýn á upp­bygg­ingu í kring­um Kefla­vík­ur­flug­völl nær til ársins 2050. Vist­kerfi sem á að ein­kenn­ast af sam­vinnu og sam­lífi iðnaðar, sam­gangna, ný­sköp­un­ar og sjálfbærrar byggðaþró­un­ar.