Þúsundir á biðlista eftir að komast á heimsins viðbjóðslegasta stað: Tíu klukkutímar af hreinræktuðum hryllingi, pyntingum og skelfingu...

Margir hafa gaman af að láta hræða sig aðeins. Horfa á hryllingsmynd eða heimsækja draugahús. Fá smá hroll í skrokkinn og hlæja að því síðar. En vilji fólk ganga eins langt í að upplifa hrylling og hægt er? Þá er aðeins einn staður sem kemur til greina: McKamey Manor í Summertown í Tennessee í Bandaríkjunum. Lesa meira

Frétt af DV