10 eftirminnilegar uppákomur á Óskarsverðlaunahátíðinni...

Nú styttist óðum í Óskarsverðlaunahátíðina, sem líklega er frægasta verðlaunahátíðin í kvikmyndabransanum og er þess beðið með eftirvæntingu á ári hverju að sjá hverjir hafa verið tilnefndir, hverjir vinna, hver var klæddur í hvaða föt og hver sagði hvað og hvar. Því er ekki úr vegi að rifja upp nokkrar eftirminnilegar uppákomur sem hafa átt Lesa meira

Frétt af DV