Blokkaði aðstoðarskólastjóra sem krafðist svara...

Jón Pétur Zimsen, aðstoðarskólastjóri Réttarholtsskóla, segir það endurspegla viljaleysi til að takast á við vandann í skólakerfinu og breyta ríkjandi stefnu í menntamálum hér á landi, að formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga hafi blokkað hann á Facebook þegar hann innti hana eftir afstöðu hennar til ummæla tengdu málefninu.