
Braut umferðarlög af bræði: „Ég var svo sár og skildi þetta ekki“...
Gunnar Helgason leikari, rithöfundur og fyrrverandi umferðarálfur var gestur Sigmundar Ernis í Mannamáli á Hringbraut, þar sem hann rifjaði upp áratugagamalt reiðikast, sem endaði með ríflegri umferðarsekt.