Bruno var bestur á vellinum...

Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, var hæstánægður með frammistöðu Bruno Fernandes í 4:1-sigri liðsins á Real Betis í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gærkvöldi.