Courtney Cox viðurkennir að hún hafi gert mistök...

Leikkonan Courtney Cox hefur viðurkennt að hún hafi gert mistök þegar hún fór að nota fylliefni í andlitið á sér. Hún hafi ekki áttað sig á hvað sprauturnar hefðu breytt útliti hennar mikið. Hún opnaði sig um þetta í hlaðvarpinu Gloss Angeles. Þar sagðist hún hafa misnotað fylliefni og segir að það sé hennar helsta eftirsjá hvað fegurð varðar. „Þetta Lesa meira

Frétt af DV