Eldrauðar kauphallir...

Hlutabréfaverð í Kauphöll Íslands hefur tekið dýfu í morgun líkt og hlutabréfaverð í Evrópu og Bandaríkjunum í kjölfar þess að tilkynnt var um að hinn bandaríski Silicon Valley Bank þyrfti á hlutafjáraukningu að halda.

Frétt af VB