Fékk risasekt fyrir að úthúða dómara...

Fred VanVleet, leikmaður Toronto Raptors í NBA-deildinni í körfuknattleik, þarf að greiða 30.000 bandaríkjadali í sekt eftir að hafa látið dómara heyra það á blaðamannafundi eftir 100:108-tap liðsins fyrir LA Clippers í fyrrinótt.