„Fólk er eðlilega hrætt“...

„Allt er gott sem endar vel,“ segir Helgi Gunnarsson, lögreglufulltrúi hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, um atvikið við Arnarnesvog í Garðabæ í gærkvöldi þegar óttast var að maður úti á skeri hefði farið í sjóinn.