Fór heim af fæðingardeildinni með röngum foreldrum – Byrjaði ungur að furða sig á því hversu ólíkur hann var fjölskyldu sinni...

Andy Perkins þótti hann alltaf hálf utangarðs í fjölskyldu sinni, einkum þar sem hann var ekkert líkur ættingjum sínum. Hann var ljóshærður með blá augu á meðan foreldrar hans og systkini voru öll með dekkri húð og voru hærri en hann. „Ég hef alltaf verið ólíkur restinni af fjölskyldunni,“ sagði Andy í samtali við New Lesa meira

Frétt af DV