Krafði Katrínu og Bjarna um skýr svör...

Stúdentar við Háskóla Íslands mótmæltu fyrir utan ráðherrabústaðinn í dag, vegna þess sem þeir telja vera vanfjármögnun hins opinbera háskólakerfis. Forseti Stúdendaráðs HÍ afhenti forsætis- og fjármálaráðherra áskorun stúdenta og lét þá vinna fyrir kaupinu sínu fyrir utan Ráðherrabústaðinn með krefjandi spurningum.