
Landsréttur staðfestir frávísun hryðjuverkamáls...
Landsréttur hefur staðfest úrskurð héraðsdóms um að vísa frá hryðjuverkamálinu svokallaða. Er það gert í ljósi þess að miklir ágallar eru á tilgreiningu hinnar ætluðu refsiverðu háttsemi þeirra Sindra Snæs Birgissonar og Ísidóri Nathanssyni. …