
Morten Beck telur sig eiga inni fjórtán milljónir hjá FH...
Danski framherjinn Morten Beck hefur ákveðið að fara í mál við knattspyrnudeild FH þar sem hann telur sig eiga inni 14 milljónir íslenskra króna hjá félaginu. …