Ríkislögreglustjóri mun ekki tjá sig...

Embætti ríkislögreglustjóra mun ekki tjá sig um hryðjuverkamálið á meðan það er á borði héraðssaksóknara að sögn Gunn­ars Harðar Garðarss­onar, sam­skipta­stjóra rík­is­lög­reglu­stjóra.