
Stúdentar marseruðu á fund ráðherra...
Fulltrúar frá stúdentaráði Háskóla Íslands gengu í morgun frá háskólanum að ráðherrabústaðnum þar sem ríkisstjórnarfundur fór fram. Afhentu þau þar Bjarna Benediktssyni, fjármála- og efnahagsráðherra, samantekt á sjónarmiðum ráðsins þegar kemur að fjármögnun háskólans. …