
Vonar að stjórnvöld standi loks við loforðin...
„Mér finnst að þetta hafi gengið vel. Það var gott að ná samtali við þau,“ segir Rebekka Karlsdóttir, forseti stúdentaráðs Háskóla Íslands, en fyrr í dag greindi mbl.is frá því að fulltrúar stúdentaráðsins hafi afhent samantekt á sjónarmiðum ráðsins að fjármögnun háskólans. …