
Friður í Kákasus tækifæri fyrir Ísland...
Sendifulltrúi Aserbaísjan var nýlega í heimsókn á Íslandi og ræddi við ráðuneytisstjóra utanríkisráðuneytisins. Hann telur Íslendinga geta spilað lykilhlutverk í friðarviðræðum milli Armeníu og Aserbaísjan.