Fyrsta vél nas­ista sem skotin var niður fundin...

Fornleifafræðingar á Spáni hafa fundið flak fyrstu sprengjuflugvélar nasista sem var skotin niður í spænsku borgarastyrjöldinni. Um er að ræða flugvél af gerðinni Junkers Ju 52/3m sem stjórn nasista í Þýskalandi afhenti þjóðernisstjórn Francos.