
Harmleikur á eggjabúi – Landsréttur ómerkir dóm héraðsdóms í máli konu sem varð öryrki eftir vinnuslys...
Landsréttur hefur ómerkt dóm Héraðsdóms Reykjavíku í máli konu sem stefndi TM vegna slyss sem hún varð fyrir við vinnu sína hjá eggjabúinu Nesbú. Slysið varð í lok janúar árið 2020. Kona sem hafði unnið í fimm ár hjá fyrirtækinu við að sjóða og brjóta egg lenti í hálkuslysi utandyra er hún var að fara Lesa meira …