Klappið fær alþjóðleg verðlaun...

Klappið, nýja greiðslukerfi Strætó, hlaut sérstaka viðurkenningu fyrir greiðslukerfi á stærsta viðburði heims fyrir almenningssamgöngur, þegar kemur að rafrænum lausnum greiðslukerfa.