Kryddstautarnir þínir geta gert þig veika(n)...

Niðurstöður bandarískrar rannsóknar sýna að kryddstaukar geta valdið veikindum. Þeir geta verið verri hvað þetta varðar en viskastykki, skurðarbretti og meira að segja lokið á ruslafötunni. Samkvæmt rannsókninni, sem var gerð af National Institute of Health í Bandaríkjunum þá er rétt að hafa í huga að þú getur dreift bakteríum við matseldina, þannig að þær berast í Lesa meira

Frétt af DV