Lineker í leyfi...

Gary Lineker, fyrrum framherji, Leicester, Tottenham og Barcelona hefur verið sendur í tímabundið leyfi frá þættinum Match of the Day á BBC í Bretlandi. Þátturinn er markaþáttur sem fer yfir leiki ensku úrvalsdeildarinnar en hann hefur verið sýndur frá árinu 1964.