Match of the Day fer í loftið án sérfræðinga...

Match of the Day verður sýndur á BBC í dag, án sérfræðinga. Þáttastjórnandinn, Gary Lineker hefur verið sendur í tímabundið leyfi og allir sérfræðingar þáttarins hafa sýnt honum stuðning og neitað að mæta.