
Nærmynd: Diljá Pétursdóttir...
Diljá Pétursdóttir vann ekki einungis Söngvakeppnina um síðustu helgi heldur einnig hug og hjarta þjóðarinnar. Diljá hefur búið í Snælandshverfi í Kópavogi alla sína tíð. Hún hefur alltaf verið vinsæl og vinmörg og snemma fékk hún áhuga á leik- og sönglist.