
Nýtur sín vel í hröðum leikstíl Finnanna og segir samskiptin að mestu vera á sænsku...
Þorsteinn Gauti Hjálmarsson, leikmaður Fram, var að vonum ánægður eftir fyrsta keppnisleikinn með finnska landsliðinu. Finnar unnu þá Slóvaka, 30-27, í undankeppni EM 2024. …