
Shiffrin upp fyrir Stenmark og er sú sigursælasta frá upphafi...
Bandaríska skíðakonan Mikaela Shiffrin vann keppni í svigi í Svíþjóð í dag og eignaði sér þar með met sænsku goðsagnarinnar Ingemar Stenmark. …