Stefán Þór lék eitt sinn tré í Japan – Fékk svo aðalhlutverk og lærði 50 blaðsíðna handrit á japönsku utan að...

Japanskar sviðslistir eiga sér langa og mikilvæga sögu. Raunar eru japanskar leikhúshefðir með þeim elstu í heimi. Fyrst ber að nefna Noh leikhúsið sem var þróað á 15. öld. Á þeim tíma var Japan undir miklum áhrifum trúarbragða, Búddhisma og Shinto, sem voru tvinnuð inn í söguheiminn. Noh er eins konar dansleikur þar sem notast Lesa meira

Frétt af DV