
Þriggja bíla árekstur við Sæbraut...
Þriggja bíla árekstur varð við Sæbraut og Dalbraut laust fyrir klukkan 17 í dag. Miklar skemmdir urðu á ökutækjum og eru sum óökufær, að því er fram kemur í dagbók lögreglu. …